Íslandsbanki Norðurturni
Íslandsbanki Norðurturni
Íslandsbanki Norðurturni

Íslandsbanki Norðurturni

ÁR:
Staðsetning:
Flokkur:
STAÐA:
STÆRÐ:
2016
Kópavogur
Innréttingar
Lokið

Starfsemi fyrirtækja breytist hratt með aukinni tæknivæðingu. Fyrirtæki þurfa að geta aðlagast hratt breyttum (ytri og innri) aðstæðum. Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Norðurturni í Kópavogi er fyrsta verkefnið á Íslandi sem hannað er út frá hugmyndafræði VMV (verkefnamiðað vinnuumhverfi). Hugmyndafræðin snýst um að skapa sveigjanlegt vinnuumhverfi, fyrir margskonar teymis- og einstaklings vinnu. Vinnuferlið og hönnun helgast af greiningu, viðtölum, námskeiðum og að lokum innleiðingu. Hver lausn er sérsniðin að hverju fyrirtæki fyrir sig. Ávinningurinn er betri nýting á húsnæði, nýjir möguleikar í myndun teyma eftir áherslum og breytingum innan fyrirtækja.