Viðurkenningar og verðlaun
Skipulagsverðlaunin 2018. Veitt ASK arkitektum fyrir Rammaskipulag Skerjafjarðar.
Skipulagsverðlaunin 2012. Veitt ASK arkitektum fyrir deiliskipulag Vísindagarða Háskóla Íslands og stúdentagarða.
Byggingarlistarverðlaun Akureyrar. Veitt fyrir breytingar á versluninni Eymundsson Hafnarstræti 91-93. 2008
Viðurkenning Ferlinefndar Kópavogs Veitt Sundlaug Kópavogs fyrir gott aðgengi.
Viðurkenning Ferlinefndar Kópavogs 2007. Veitt Smáralind fyrir gott aðgengi.
Viðurkenning Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar 2007. Veitt Þrastarhöfða 1-6, 8 og 10 fyrir frágang húss og lóðar. Meðhöfundur: Hörður Harðarson arkitekt F. A. Í.
Viðurkenning Umhverfisnefndar Kópavogs 2006. Veitt Holtasmára 1 fyrir aðgengi fatlaðra. Meðhöfundur: Hörður Harðarson arkitekt F.A.Í.
Viðurkenning Umhverfisnefndar Kópavogs 2006. Veitt Perlukór 3 fyrir hönnun.
Viðurkenning Umhverfisnefndar Kópavogs 2005. Veitt Dimmuhvarfi 27 fyrir hönnun. Meðhöfundur: Hörður Harðarson arkitekt F.A.Í.
Viðurkenning Umhverfisnefndar Kópavogs 2002. Frágangur húss og lóðar á nýbyggingasvæðum. Veitt fyrir Smáralind.
"Deutscher Designer Club", viðurkenning 1993.
Tvær -Good Design- viðurkenningar í Japan 1987 1985
"Roscoe Award", Bandaríkjunum 1985 1985
Menningarverðlaun DV 1985 fyrir byggingarlist.
"Chair of the year", Schöner Wohnen, Þýskalandi 1984